Siðanefnd: Kæru vegna umfjöllunar um Kjarnann vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá máli sem snýst um kæru Magnúsar Halldórssonar vegna umfjöllunar Sigurðar Más Jónssonar um Kjarnann í tímaritinu Þjóðmál. Friðrik Þór Guðmundsson skilaði sératkvæði í málinu, en málið er um flest samhljóða öðru máli þar sem Þórður Snær Júlíusson kærði sömu umfjöllun. Friðrik skilaði þá líka séráltiti. 

Umfjöllun og niðurstöðu siðanefndar má sjá hér