Siðanefnd: Man.is ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Man.is hafi ekki brotið siðareglur með birtingu útdrátta úr minningargreinum í Morgunblaðinu um systurson kæranda. Segir í úrskurðinum að minningargreinar séu opinber birting og að birta útdrátt úr þeim í öðrum miðli brjóti ekki í bága við siðareglun svo framarlega sem „ekki sé vikið frá upprunalegum texta eða efnið brenglað.“

Sjá úrskurð hér