Siðanefnd: Stundin ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Stundin og Hlédís Maren Guðmundsdóttir blaðamaður hafi ekki brotið siðareglur með viðtali í Stundinni 4. ágúst 2020 undir aðalfyrirsögninni „Sema opnar sig um líkamsárás:Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“.“

Sjá úrskurðinn hér