Siðanefnd: DV ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að dv.is hafi ekki brotið gegn siðareglum félagsins í umfjöllun sinni   þann 26. október sl.  undir fyrirsögninni „Bauð Hörpu afslátt af leigunni gegn því að selja sig: DV með falda myndavél hjá manninum.“

Sjá úrskurðinn hér