Sigmundur sýknaður í Hæstarétti

Sig­mundur Ernir Rún­ars­son, rit­stjóri Hring­braut­ar var í dag sýknaður í Hæstirétt­i   meiðyrðamáli sem Guðmund­ur Spar­tak­us Ómars­son höfðaði gegn hon­um. Málið snýst um um­mæla sem birt­ust í frétt á vef­miðlin­um Hring­braut í janú­ar 2016. Hæstirétt­ur staðfest­ir þar með dóm Héraðsdóms Reykja­vík­ur í mál­inu frá því í apríl í fyrra. Guðmundi er gert að greiða Sig­mundi 700 þúsund krón­ur í máls­kostnað. Þá fór fram aðalmeðferð í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar  gegn Atla Má í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Sjá dóm Hæstaréttar hér 

Sjá umfjöllun RÚV um aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjaness