Sigríður Dögg næsti formaður BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir verðand formaður BÍ
Sigríður Dögg Auðunsdóttir verðand formaður BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigraði í kjöri til formanns BÍ. Sigríður fékk 171 atkvæði eða 54,6% atkvæða.  Heimir Már Pétursson fékk 130 atkvæði eða 41,5% atkvæða. Auðir seðlar voru 12 eða 3,8% atkvæða.  Alls voru 553 á krjörskrá og atkvæði greiddu 313 þannig að kjörsókn var 56,6%.

Hér má sjá niðurstöðuna formlega staðfesta af kjörnefnd