Stefnir í verkfall á morgun að óbreyttu

Að óbreyttu stefnir í verkfall á morgun, fimmtudaginn 5. desember.  Verkfallið stendur frá 10-22.  Það tekur til blaðamanna sem starfa við prentúrgáfu Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, auk ljósmyndara og tökumanna.

Þetta er fyrsta vinnustöðvunin á prentmiðlum.  Þrjár fyrri vinnustöðvanir blaðamanna tóku eingöngu til netmiðla, auk ljósmyndara og tökumanna.

Sjá verfallsboðun hér