Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír nýir siðaúrskurðir hafa verið af afgreiddir í siðanefnd BÍ.  Þetta eru mál 5 og 6 frá starfsárinu 2018 – 2019 og mál nr. 2 frá starfsárinu 2019 – 2020.  Í  einum þessara úrskurða komst siðanefnd að þeirri niðurstöðu að um brot hafi verið að ræða, en í máli nr. 6 2018 – 2019 var talið að kærður blaðamaður, Sveinn Arnarsson, hafi ekki brotið siðareglur, en ritstjórn Fréttablaðsins verið brotleg við siðareglur BÍ og er brotið ámælisvert.

Sjá úrskurðina hér