Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna kynntar

Verðlaunagripurinn ber heitið Jarðarberið.
Verðlaunagripurinn ber heitið Jarðarberið.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið tilkynnti í dag um tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna ráðyneytisins sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru  þann 16. september.   

Tilnefnd til verðlaunanna að þessu sinni eru: 

Arnhildur Hálfdánardóttir, RÚV fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían.

Axel Bjarkar Sigurjónsson, Hálfdán Helgi Matthíasson, og Sölvi Bjartur Ingólfsson, fyrir heimildamyndina Mengun með miðlum.

Jóhann Bjarni Kolbeinsson, RÚV, fyrir umfjöllun um náttúru Íslands.

Sunna Ósk Logadóttir,Kjarnanum, fyrir fréttaskýringar um virkjanamál. 

Sjá má rökstuðning með tilnefningum hér.