Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska og sumars

Við viljum vekja athygli félaga í BÍ að búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús félagsins á orlofsvefnum fyrir páska og fyrir sumarið. Umsóknarfrestur fyrir páskana er til föstudagsins 5. mars  en til föstudagsins 9. apríl fyrir sumarið.