Fréttir

BÍ hvetur til frekari aðgerða til styrktar einkareknum fjölmiðlum

BÍ hvetur til frekari aðgerða til styrktar einkareknum fjölmiðlum

Blaðamannafélag Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp tveggja þingmanna um breytingar á lögum um Ríkisútvarpið. Í frumvarpinu er lagt til að Ríkisútvarpið verði tekið af auglýsingamarkaði. Blaðamannafélagið fagnar því að löggjafinn sé loksins með til umfjöllunar frumvarp sem hefur það að markmiði að draga úr umsvifum Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði og hefur það að leiðarljósi að styrkja rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla.
Lesa meira
Viðbót við Blaðamannaminni

Viðbót við Blaðamannaminni

Búið er að bæta við heilum áratug í yfirliti yfir þá sem hafa starfað við blaðamennsku í Blaðamannaminnum hér á síðunni.
Lesa meira
Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra var samþykkt á þingi nú síðdegis.
Lesa meira
Formaður BÍ: Alvarleg aðför og algerlega ólíðandi

Formaður BÍ: Alvarleg aðför og algerlega ólíðandi

Kjarninn og Stundin hafa í gær og í dag birt upplýsingar úr stafrænum samskiptum nokkurra starfsmanna/ráðgjafa Samherja sem kalla sig “skæruliða” og hafa haft það hlutverk að bregðast við umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið í kjölfar Namibíumálsins.
Lesa meira
Mikið traust til íslenskra fjölmiðla

Mikið traust til íslenskra fjölmiðla

Það vekur sérstaka athygli að í nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Fjölmiðlanefnd nýlega segjast rúmlega 66% aðspurðra bera traust til íslenskra fjölmiðla
Lesa meira
Frá pressukvöldinu í kvöld.

Fjörugar umræður á pressukvöldi

Fjörugar umræður spunnust um sjálfstæði fjölmiðla, tjáningarfrelsið og og árásir stórfyrirtækja og stjórnmálaafla á fjölmiðla og fjölmiðlafólk á pressukvöldi Blaðamannafélagsins í kvöld undir yfirskriftinni: Gagnrýni eða árásir.
Lesa meira
Heilbrigð gagnrýni eða árásir?

Heilbrigð gagnrýni eða árásir?

Heilbrigð og nauðsynleg gagnrýni á störf fjölmiðlafólks eða árásir og ofsóknir. Hvar liggja mörkin? Umræðufundur félaga í Blaðamannafélagi Íslands um sjálfstæði fjölmiðla, tjáningarfrelsið og árásir stórfyrirtækja og stjórnmálaafla á fjölmiðla og fjölmiðlafólk.
Lesa meira
Viltu vera með í áhugaverðu umhverfisverkefni

Viltu vera með í áhugaverðu umhverfisverkefni

Á vegum verkefnisiins "Nordic bridges" sem hluti af norrænu samstarfi er ungum norrænum og kanadískum blaðamönnum er nú boðið að sækja um að taka þátt í nýju samstarfsverkefni um umhverfisblaðamennsku.
Lesa meira
Árásir Samherja í Suddeutsche Zeitung

Árásir Samherja í Suddeutsche Zeitung

Þýska stórblaðið Suddeutsche Zeitung fjallaði um Samherjamálið á Íslandi undir formerkjum áreitni gegn blaðamönnum, og í undirfyrirsögn er talað um „Ógnir gegn fjölmiðlum“ og „hvernig íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki áreitti blaðamann“.
Lesa meira
Fjölmiðlafrumvarp: Meirihlutaálit komið fram

Fjölmiðlafrumvarp: Meirihlutaálit komið fram

Meirihluti í allsherjar og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra sem gerir ráð fyrir um 400 milljóna stuningi við fjölmiðla vegna rekstrar árið 2020.
Lesa meira