Fréttir

Frá Grindavík. Ljósmynd/Arnar Halldórsson

BÍ ítrekar kvörtun vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði í Grindavík

Blaðamannafélag Íslands hefur sent lögreglustjóranum á Suðurnesjum ítrekun á kvörtun félagsins vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði í og umhverfis Grindavík.
Lesa meira
Félagsfundi frestað vegna veðurs til mánudags

Félagsfundi frestað vegna veðurs til mánudags

Félagsfundi BÍ, sem halda átti í kvöld, hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 5. febrúar kl. 19:30
Lesa meira
Vinnustaðaheimsóknir um stöðu kjaraviðræðna

Vinnustaðaheimsóknir um stöðu kjaraviðræðna

Fulltrúar Blaðamannafélagsins heimsækja stærstu vinnustaði á næstu dögum til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum með félögum og ræða áherslur félagsmanna og væntingar til næstu samninga.
Lesa meira
Félagsfundur og vinnustofa um stefnumótun BÍ 31. janúar

Félagsfundur og vinnustofa um stefnumótun BÍ 31. janúar

Stjórn BÍ boðar til félagsfundar og vinnustofu um stefnumótun, miðvikudaginn 31. janúar kl. 19:30. Kynnt verður vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku og hafin verður vinna við stefnumótun félagsins.
Lesa meira
BÍ auglýsir eftir framkvæmdastjóra

BÍ auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að auglýsa eftir framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi starf sem hentar kraftmiklum einstaklingi sem hefur innsýn í störf fjölmiðla. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk.
Lesa meira
Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa
Tilkynning

Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar í orlofshúsunum á Akureyri, í Stykkishólmi og í Brekkuskógi.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaunin 2023 - frestur til að skila inn tilnefningum er 5. febrúar
Tilkynning

Blaðamannaverðlaunin 2023 - frestur til að skila inn tilnefningum er 5. febrúar

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða veitt í 21. skipti þann 15. mars næstkomandi. Frestur til að skila inn tilnefningum til dómnefndar er 5. febrúar.
Lesa meira
Nýtt hefti Blaðamannsins komið út

Nýtt hefti Blaðamannsins komið út

Nú um áramótin kom út nýtt hefti Blaðamannsins, tímarits BÍ, en þetta er 45. árgangur þess.
Lesa meira
Yfirlýsing stjórnar um uppsögn framkvæmdastjóra

Yfirlýsing stjórnar um uppsögn framkvæmdastjóra

Stjórn Blaðamannafélags Íslands sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna uppsagnar framkvæmdastjóra.
Lesa meira
Fréttamynd ársins 2022. Ljósmyndari: Heiða Helgadóttir.
Tilkynning

Myndir ársins - skilafrestur er til 5. febrúar

Blaðaljósmyndarafélag Íslands auglýsir eftir bestu myndum nýliðins árs í samkeppnina Myndir ársins. Skilafrestur til að skila inn myndum í Myndir ársins 2024 er 5. febrúar næstkomandi. Flokkum hefur verið breytt og þau sem vilja senda inn myndir eru hvött til að kynna sér þær breytingar.
Lesa meira