Fréttir

Ályktun stjórnar BÍ vegna hnignandi fjölmiðlafrelsis

Ályktun stjórnar BÍ vegna hnignandi fjölmiðlafrelsis

Stjórn BÍ lýsir áhyggjum af stöðu fjölmiðla á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims.
Lesa meira
Norðurslóðir og varnarmál í brennidepli

Norðurslóðir og varnarmál í brennidepli

Árósanámskeið Norrænu blaðamannamiðstöðvarinnar NJC í ár beinir sjónum að Norðurslóðum og öryggismálum.
Lesa meira
Þótt Ísland hafi færst niður WPFI-listann er það þó í hópi ríkja heims þar sem frelsi er mest. Í sjö…

Ísland færist niður fjölmiðlafrelsislista

Á nýjasta lista Blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi er Ísland í 18. sæti, þremur neðar en árið áður. Erum enn neðar á matslista yfir stöðu lýðræðis.
Lesa meira
Víða þrengt að fjölmiðla- og tjáningarfrelsi

Víða þrengt að fjölmiðla- og tjáningarfrelsi

Í tilefni Alþjóðadags fjölmiðlafrelsis segir IFJ að tjáningarfrelsið sé ekki að nýtast sem sá drifkraftur mannréttinda sem vera skyldi.
Lesa meira
Verðlaunahafarnir: Hörður Sveinsson, Heiða Helgadóttir, Vilhelm Gunnarsson og Hallur Karlsson, ásamt…

Hörður, Heiða, Vilhelm og Hallur verðlaunuð

Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélagsins var opnuð með viðhöfn og verðlaunaveitingum í sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur á laugadaginn.
Lesa meira
Hugverk blaðamanna verðskuldi vernd á tímum gervigreindar

Hugverk blaðamanna verðskuldi vernd á tímum gervigreindar

Í tilefni alþjóðadags hugverkaréttar ályktuðu IFJ og EFJ um mikilvægi hugverka blaðamanna á tímum tæknibreytinga og gervigreindar.
Lesa meira
Mynd/istock

Starfshópur skoði gjaldtöku af erlendum efnisveitum

Unnið að tillögum til að bæta rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla.
Lesa meira
Carmen Aristegui útnefnd World Press Freedom Hero

Carmen Aristegui útnefnd World Press Freedom Hero

Mexíkóski rannsóknarblaðamaðurinn Carmen Aristegui hlýtur heiðursnafnbótina World Press Freedom Hero í ár.
Lesa meira
Rita Ruduša      Mynd/Auðunn

„Allir blaðamenn urðu yfir nótt stríðsfréttaritarar“

Viðtal við einn af stjórnendum aðstoðaráætlunar Evrópusambandsins við blaðamenn í Úkraínu.
Lesa meira
Skjáskot af vef Journo Resources

Alþjóðlegir styrkjamöguleikar fyrir blaðamenn

Á vefnum Journo Resources er haldið úti reglulega uppfærðum lista yfir styrkjamöguleika fyrir blaðamenn, sérstaklega sjálfstætt starfandi.
Lesa meira