Launatöflur

Í kjarasamningi BÍ er eftirfarandi ákvæði um röðun í launaflokka:

1. flokkur:  Almennir blaðamenn.

2. flokkur: Blaðamenn með háskólapróf, BA, BS, eða starfsreynslu/sérmenntun, sem vinnuveitandi leggur að jöfnu. Sumarstarf er metið til starfsaldurs. Ef einstaklingur vinnur við blaðamennsku yfir sumartímann, t.d. á meðan hann er í námi og hefur síðan fullt starf á fjölmiðli, fær hann sumarmánuðina metna sem starfsaldur. Það á þó aðeins við, ef hann ræður sig til starfa á sama fjölmiðli allan tímann sem lausamaður og síðan sem fastráðinn. Greiðslur samkvæmt 7. kafla samnings BÍ hefjast við fastráðningu. 

3. flokkur: Blaðamenn með MA, MS, MBA eða starfsreynslu /sérmenntun sem vinnuveitandi leggur að jöfnu. 

Launatafla sem tók gildi 1. janúar 2026 þegar laun hækkuðu um 3,5% en þó að lágmarki kr. 23.750:

Grunnlaun 1. janúar 2026                  
  Byrjunarl. E.4 mán. E. 1 ár E. 3 ár E. 5 ár E. 7 ár E. 10 ár E. 13 ár E. 16 ár
1. flokkur 532.500 557.685 572.796 588.813 606.056 618.808 631.943 637.426 651.165
2. flokkur 611.397   623.074 635.188 647.756 650.705 659.870 673.569 687.781
3. flokkur 623.074   635.188 647.756 650.705 659.870 673.569 687.781  
                   
Með 15% vaktaálagi                  
  Byrjunarl. E.4 mán. E. 1 ár E. 3 ár E. 5 ár E. 7 ár E. 10 ár E. 13 ár E. 16 ár
1. flokkur 612.375 641.338 658.716 677.135 696.964 711.630 726.735 733.040 748.840
2. flokkur 703.106   716.535 730.466 744.920 748.311 758.851 774.605 790.948
3. flokkur 716.535   730.466 744.920 748.311 758.851 774.605 790.948  
                   
Með 21% vaktaálagi                  
  Byrjunarl. E.4 mán. E. 1 ár E. 3 ár E. 5 ár E. 7 ár E. 10 ár E. 13 ár E. 16 ár
1. flokkur 644.325 674.799 693.083 712.464 733.328 748.758 764.651 771.285 787.910
1. flokkur 739.790   753.920 768.577 783.785 787.354 798.443 815.019 832.215
1. flokkur 753.920   768.577 783.785 787.354 798.443 815.019 832.215