Kjarasamningar

Blaðamannafélagið annast gerð kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna sinna við einstaka útgefendur eða félög þeirra. Nýjustu aðalkjarasamningar voru undirritaðir við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd 365 miðla og Morgunblaðsins þann 29. nóvember 2005 samningar við önnur útgáfufyritæki taka fullt mið af grunnsamningnum við Samtök atvinnulífsins, en sérsamningur er við einnig við félaga BÍ hjá 365 miðlum.

Aðalkjarasamningur BÍ

Kjarasamningur 2020

Launatafla 2022 (hagvaxtarauki)

Launatafla v/ Sýnar 2022

Þekktu rétt þinn