Þekktu rétt þinn

Blaðamannafélagiði gerir samninga um kaup og kjör fyrir félagsmenn sína og hefur auk þess samið um ýmis konar réttindi þeim til handa. Mikilvægt er að félagsmenn þekki þessi réttindi og gæti þess að þau séu virt.