Félagatal BÍ tekið úr birtingu í samræmi við landslög
Birting félagatals BÍ á vef félagsins stríður gegn lögum um persónuvernd að áliti lögmanns BÍ og forstjóra Persónuverndar og er því ekki lengur opinbert almenningi.
Vönduð fjölmiðlaumfjöllun geti dregið úr tíðni sjálfsvíga
Vönduð og fagleg fjölmiðlaumfjöllun getur mögulega komið í veg fyrir sjálfsvíg skv. rannsóknum Dr. Thomas Niederkrotenhaler, prófessor við Háskólann í Vín og sérfræðing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í sjálfsvígsforvörnum.
Framhaldsaðalfundur BÍ samþykkti þann 4. september breytingar lögum félagsins, reglugerð styrktarsjóðs og nýjar reglurgerðir orlofshúsasjóðs, endurmenntunar- og háskólasjóðs og varasjóðs.