Fréttir

📷Gunnar V. Andrésson

Skrifstofa BÍ lokuð 24. október vegna kvennaverkfalls

Lokað verður á skrifstofu Blaðamannafélags Íslands á föstudag, 24. október, vegna kvennaverkfalls.
Lesa meira
Opnunarviðburður: Siðferði í almannatengslum

Opnunarviðburður: Siðferði í almannatengslum

Tengslanetið - félag almannatengla, boðar til viðburðar um siðferði í almannatengslum 29. október nk. kl. 17:00. Tengslanetið er ný deild innan BÍ fyrir félagsfólk sem starfar við hvers kyns samskipti og miðlun.
Lesa meira
Sigríður Dögg heldur ræðu á Lagadeginum 2025 á Hilton Reykjavík Nordica

Sótt sé að blaðamennsku og fjölmiðlum um allan heim

Formaður BÍ hélt erindi á Lagadeginum 2025 um mikilvægi blaðamennsku á tímum fjölþáttaógna.
Lesa meira
Námskeið: Fjármál og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi

Námskeið: Fjármál og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi

BÍ býður félagsmönnum sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur að öllu leyti eða hluta á námskeið um fjármál og rekstur fimmtudaginn 30. október frá 9:00 - 12:00.
Lesa meira
Orlofshús BÍ í Stykkishólmi

Opnað fyrir vetrarleigu 2026 þann 15. október!

Opnað verður fyrir umsóknir um vetrarleigu á orlofshúsum BÍ á tímabilinu janúar til loka maí (fyrir utan páskaleyfi) þann 15. október nk. Umsóknir um vetrarleigu eru afgreiddar eftir því sem þær berast - um þær gildir því reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.
Lesa meira
Félögum í BÍ boðið í útgáfuhóf ljósmyndabókar GVA

Félögum í BÍ boðið í útgáfuhóf ljósmyndabókar GVA

Gunnar V. Andrésson ljósmyndari býður félögum í Blaðamannafélagi Íslands í samkvæmi í tilefni af útgáfu bókarinnar Spegill þjóðar - Fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær, sem Sigmundur Ernir Rúnarsson skráði.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki

Auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki

Menningarsjóður Blaðamannafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki vegna sérstakra verkefna tengdum blaðamennsku. Einungis þeir félagar sem greiða iðgjöld í Menningarsjóð eiga rétt á verkefnastyrkjum. Í úthlutunarreglum Menningarsjóðs kemur fram að auglýsa skuli eftir umsóknum um verkefnastyrki, sem veittir skulu í október og apríl. 
Lesa meira
Prjónsecco-kvöldin hefjast að nýju!

Prjónsecco-kvöldin hefjast að nýju!

Fyrsta prjónsecco kvöld vetrarins verður haldið á fimmtudaginn 2. okt kl. 20:00 í Síðumúla.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Freyja Steingrímsdóttir taka við stjórnartaumunum frá Dag Idar Trygges…

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu (NJF) í fyrsta skipti frá stofnun sambandsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttur, formaður BÍ, verður þar með forseti sambandsins og Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri þess næstu tvö ár. Ísland tók við formennsku af Norðmönnum á árlegum fundi forsætisnefndar sambandsins í Osló í dag 19. september.
Lesa meira
Vinnufundur með verktökum í Stóru-brekku

Framkvæmdir á fullri ferð í Brekkuskógi

Miklar endurbætur standa nú yfir á orlofshúsum Blaðamannafélags Íslands í Brekkuskógi.
Lesa meira