Samtök blaðamanna skora á utanríkisráðherra Norðurlandanna vegna takmarkana á fjölmiðlafrelsi
Norræna blaðamannasambandið (NJF), samstarfsvettvangur samtaka blaðamanna á Norðurlöndunum, sendi í morgun bréf á alla utanríkisráðherra Norðurlandanna vegna takmarkana Ísraels á fjölmiðlafrelsi og banns við aðgengi blaðamanna að Gaza-ströndinni.
03.12.2025
Lesa meira