Ólík sýn á hvernig efla eigi blaðamennsku á Íslandi
Formenn níu stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis á morgun, 30. nóvember eru sammála um lykilhlutverk blaðamennsku í lýðræðissamfélögum. Telja þeir að án faglegrar blaðamennsku og öflugra fjölmiðla yrði samfélagið fátæklegra, valdhöfum og fyrirtækjum sýnt minna aðhald og lýðræði og lífsgæði skert. Standa verði vörð um tjáningarfrelsið og tryggja að fjölmiðlar hafi nægt bolmagn til að geta fjallað með óháðum hætti um mikilvæg málefni eftir sínu blaðamannanefi.
29.11.2024
Lesa meira