Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa BÍ verður lokuð frá 14. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Umsóknir um styrki og sjúkradagpeninga sem berast eftir 10. júlí bíða afgreiðslu þar til skrifstofa opnar á ný
Lesa meira
Sigríður Dögg er formaður BÍ. Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Öflugar varnir krefjast stöndugra fréttamiðla

Formaður BÍ fjallar um mikilvægu stöndugra fréttamiðla þegar kemur að öryggis- og varnarmálum á Íslandi. Greinin birtist fyrst á Vísi 27.6.2025
Lesa meira
Frá Fræðsludegi trúnaðarmanna 2025

Fræðsludagur trúnaðarmanna 2025

Fræðsludagur trúnaðarmanna var haldinn í annað sinn, 12. júní sl., og var áhersla lögð á sjálfstyrkingu og hagsmunagæslu félagsins í þetta skiptið.
Lesa meira
Fulltrúar að störfum á aðalþingi EFJ

Evrópskir blaðamenn sameinast gegn aðför að fjölmiðlafrelsi

Samstaða gegn aðför að frjálsum fjölmiðlum og ákall eftir aðgerðum til verndar frjálsum fjölmiðlum og blaðamennsku var leiðarstef á aðalþingi Evrópusamtaka blaðamanna (EFJ), sem haldið var í Búdapest dagana 1.–3. júní 2025.
Lesa meira
Kynna lausnir við áskorunum fjölmiðla

Kynna lausnir við áskorunum fjölmiðla

Blaðamannafélag Íslands kynnti niðurstöður Lausnamóts um framtíð fjölmiðla og blaðamennsku fyrir félagsfólki í gær.
Lesa meira
Mynd frá námskeiði NJC á Íslandi 2024

Norrænt námskeið um nýsköpun og loftslagsblaðamennsku

Norræna blaðamannamiðstöðin stendur fyrir námskeiði um nýsköpun og loftslagsblaðamennsku á Íslandi 29.09 - 03.10.
Lesa meira
Félagsfundur 27. maí

Félagsfundur 27. maí

Félögum er boðið á félagsfund þriðjudaginn 27. maí þar sem niðurstöður Lausnamóts verða kynntar, farið yfir starfsemi og rekstur félagsins og fyrirkomulag greiðslna fyrir stjórnarsetu rætt.
Lesa meira
Deild miðlunar og samskipta formlega stofnuð

Deild miðlunar og samskipta formlega stofnuð

Deild miðlunar og samskipta innan BÍ tók til starfa á formlegum stofnfundi þann 14. maí. Lög félagsins voru samþykkt og stjórn kjörin ásamt formanni, Aðalbirni Sigurðssyni.
Lesa meira
Stofnfundur deildar miðlunar og samskipta innan BÍ verður haldinn 14. maí kl.17:30.

Stofnfundur deildar miðlunar og samskipta 14. maí kl.17:30

Stofnfundur deildar miðlunar og samskipta innan BÍ verður haldinn miðvikudaginn 14. maí kl.17:30 í Síðumúlanum. Deild miðlunar og samskipta á að verða faglegur vettvangur fyrir félagsfólk BÍ sem starfar við hvers kyns miðlun upplýsinga, almannatengsl eða samskipti. Allt félagsfólk sem starfar á þessu sviði er boðið velkomið á stofnfund deildarinnar.
Lesa meira
Mynd: RSF

Fjárhagsstaða fjölmiðla ein helsta ógn við fjölmiðlafrelsi

Ísland færist upp um eitt sæti á nýjum lista RSF yfir fjölmiðlafrelsi og situr nú í 17. sæti árið 2025.
Lesa meira