Fréttir

Nýtt tölublað Blaðamannsins á leið í hús

Nýtt tölublað Blaðamannsins á leið í hús

Veglegt tölublað Blaðamannsins fyrir árið 2024 er á leið í hús til allra félagsmanna.
Lesa meira
Samkomulag um hamfarapassa uppfært

Samkomulag um hamfarapassa uppfært

BÍ og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa uppfært samkomulag sitt um bætt aðgengi blaðamanna að hamfarasvæðum á Reykjanesskaga.
Lesa meira
Mynd af pexels.com

Landslög gangi framar lögum stéttarfélaga

Félagatal BÍ var tekið úr opinberri birtingu í september sl. þar sem birtingin gekk gegn lögum um persónuvernd að áliti lögmanns BÍ og forstjóra Persónuverndar. Minnisblað Landslaga sem eldri félagsmenn létu vinna og sendu stjórn félagsins um birtingu félagatals staðfestir þessa ákvörðun stjórnar.
Lesa meira
Mynd ársins 2023 - Golli

Opnað fyrir skil á Myndum ársins 2024

Öllum meðlimum BÍ og Blaðaljósmyndarafélagsins býðst að taka þátt í Myndum ársins 2024. Skilafrestur mynda er til 3. febrúar 2025.
Lesa meira
Sækja þarf sérstaklega um blaðamannaskírteini

Sækja þarf sérstaklega um blaðamannaskírteini

Stjórn BÍ hefur ákveðið að blaðamannaskírteini verði framvegis einungis gefin út til þeirra sem sækja sérstaklega um þau.
Lesa meira
Frestur til að tilnefna er til 27. janúar

Opið fyrir tilnefningar til blaðamannaverðlauna til og með 27. janúar

Frestur til að skila in tilnefningum til Blaðamannverðlauna 2024 er til og með 27. janúar.
Lesa meira
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk BÍ óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla!
Lesa meira
Myndin er samsett

Ólík sýn á hvernig efla eigi blaðamennsku á Íslandi

Formenn níu stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis á morgun, 30. nóvember eru sammála um lykilhlutverk blaðamennsku í lýðræðissamfélögum. Telja þeir að án faglegrar blaðamennsku og öflugra fjölmiðla yrði samfélagið fátæklegra, valdhöfum og fyrirtækjum sýnt minna aðhald og lýðræði og lífsgæði skert. Standa verði vörð um tjáningarfrelsið og tryggja að fjölmiðlar hafi nægt bolmagn til að geta fjallað með óháðum hætti um mikilvæg málefni eftir sínu blaðamannanefi.
Lesa meira
Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður BÍ, kvaddur

Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður BÍ, kvaddur

Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður Blaðamannafélags Íslanfs lést hinn 21. nóvember og fer útför hans fram í dag.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Bjarna Benediktsson, formanni Sjálfstæðisflokksins, áskorun stj…

Ekki hægt að bæta stöðu einkarekinna fjölmiðla án þess að spyrja spurninga um RÚV

„Alls staðar þar sem að vegið er að fjölmiðlum er lýðræði skert og lífsgæði fara dvínandi í þeim löndum. Þannig að fjölmiðlafrelsi og blaðamennska, þetta eru grundvallarþættir í okkar lýðræðisríki,” segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, ræddi við hann í kjölfar þess að honum var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira