Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings? Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“
Nýleg ummæli Ingu Sæland, ráðherra félags- og húsnæðismála, vegna fréttaflutnings um styrki til stjórnmálaflokka og símtals við skólastjóra Borgarholtsskóla, er einungis nýjasta dæmið um skaðlega, ómálefnalega gagnrýni valdamanna á blaðamenn.
31.01.2025
Lesa meira