Myndir ársins afhjúpaðar 22. mars
Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Blaðamannafélag Íslands og Ljósmyndasafn Reykjavíkur boða til opnun sýningar sem og afhendingu verðlauna fyrir myndir ársins 2024 laugardaginn 22. mars kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
17.03.2025
Lesa meira