Fréttir

Lausnamót um framtíð blaðamennsku

Lausnamót um framtíð blaðamennsku

Blaðamannafélag Íslands efnir til lausnamóts þann 12. mars næstkomandi í Sykursalnum í Grósku.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, og Pálmi Jónasson, sonur Jónasar

Skrif og námskeið Jónasar Kristjánssonar til varðveislu hjá BÍ

Blaðamannafélag Íslands hefur á 85 ára fæðingarafmæli Jónasar Kristjánssonar ritstjóra tekið við safni efnis tengdu blaðamennsku sem hann vann á vef sinn jonas.is. Afkomendur Jónasar afhentu forsvarsmönnum BÍ umsjón með vefnum og efni hans í dag og tekur BÍ þar með vefinn til varðveislu í minningu Jónasar sem lést árið 2018.
Lesa meira
Mynd: Patrick Brown

Verðlaunaljósmyndarinn Patrick Brown: fyrirlestur

Föstudaginn 7. febrúar kl 18:00 býður Blaðaljósmyndarafélag Íslands (BLÍ) og Blaðamannafélag Íslands upp á spennandi fyrirlestur með Patrick Brown, margverðlaunuðum blaðaljósmyndara.
Lesa meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eru me…

Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings? Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“

Nýleg ummæli Ingu Sæland, ráðherra félags- og húsnæðismála, vegna fréttaflutnings um styrki til stjórnmálaflokka og símtals við skólastjóra Borgarholtsskóla, er einungis nýjasta dæmið um skaðlega, ómálefnalega gagnrýni valdamanna á blaðamenn.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir um orlofshúsadvöl um páska og í sumar

Opið fyrir umsóknir um orlofshúsadvöl um páska og í sumar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar.
Lesa meira
Pressukvöld: Af blaðamannablaðri og óvönduðum falsfréttamiðlum

Pressukvöld: Af blaðamannablaðri og óvönduðum falsfréttamiðlum

Blaðamannafélag Íslands boðar til pressukvölds þriðjudaginn 4. febrúar kl 20:00 um heiftúðlega orðræðu stjórnmálamanna í garð blaðamanna.
Lesa meira
Hagnýting gervigreindar í blaðamennsku: námskeið

Hagnýting gervigreindar í blaðamennsku: námskeið

BÍ hefur opnað fyrir skráningu á vinnusmiðju um hagnýtingu gervigreindar í blaðamennsku.
Lesa meira
Mynd af pexels.com

Breyttar áherslur með nýjum siðareglum

Pálmi Jónasson, formaður Siðanefndar BÍ, fjallar um þau kærumál sem nefndin hefur fjallað um frá því reglunum var breytt á aðalfundi 2023. Grein birtist í Blaðamanninum janúar 2025.
Lesa meira
Frestur til að senda inn tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna rennur út 27. janúar

Frestur til að senda inn tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna rennur út 27. janúar

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða afhent þann 12. mars. Tilnefningar dómnefndar verða kynntar viku fyrir afhendingu, þann 5. mars. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 27. janúar.
Lesa meira
Um framlög í orlofsheimilasjóð

Um framlög í orlofsheimilasjóð

Vakin er athygli á því að frá og með næstu mánaðarmótum munu atvinnurekendur hefja innheimtu á ný á 0,25% af samningsbundnum launum í orlofsheimilasjóð BÍ.
Lesa meira