Vill sérstaka styrki til rannsóknarblaðamennsku
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar segir vöntun á nýsköpunarstyrkjum tengdum blaðamennsku, sér í lagi rannsóknarblaðamennsku. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hana í kjölfar þess að henni var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
26.11.2024
Lesa meira