Fréttir

Mynd ársins 2024: Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

Golli og Eggert verðlaunaðir fyrir myndir ársins 2024

Í dag, 22. mars, klukkan 15 voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir myndir ársins 2024. Veitt voru verðlaun fyrir fréttamynd ársins og mynd ársins.
Lesa meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki það hlutverk að hafa eftirlit með blaðamönnum og það er…

Þingnefnd ber að skoða lögreglu en ekki blaðamenn

Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að ákveði nefndin að taka fyrir mál í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun um framferði starfsfólks Samherja á árinu 2021 þurfi nefndin að beina sjónum sínum að viðbrögðum lögreglu í málinu og rannsókn hennar á þeim sex blaðamönnum sem fengu réttarstöðu sakbornings.
Lesa meira
Mynd frá Lausnamóti 12. mars. Ljósmyndari: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Taktu þátt í starfi Blaðamannafélagsins!

Kjörnefnd Blaðamannafélags Íslands óskar eftir framboðum í ýmis embætti félagsins.
Lesa meira
Mynd ársins 2023: Golli

Myndir ársins afhjúpaðar 22. mars

Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Blaðamannafélag Íslands og Ljósmyndasafn Reykjavíkur boða til opnun sýningar sem og afhendingu verðlauna fyrir myndir ársins 2024 laugardaginn 22. mars kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Lesa meira
Mynd af Austurland.is

Aukið aðgengi félagsfólks af landsbyggðinni

Blaðamannafélag Íslands hefur undanfarið aukið faglegt starf t.a.m. með því að standa fyrir öflugri fræðslu og viðburðum um málefni stéttarinnar. Starf Blaðamannafélagsins, rétt eins og flestra annarra stéttar- og fagfélaga, hefur verið frekar höfuðborgarmiðað og þótt flesta þjónustu félagsins sé hægt að nýta rafrænt eða í gegnum síma getur reynst erfitt fyrir félagsmenn utan höfuðborgarsvæðisins að sækja viðburði eins og pressukvöld, námskeið og aðalfund svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Fjölmiðlarnir okkar: samtal um framtíð íslenskrar blaðamennsku

Um sjötíu einstaklingar komu saman á Lausnamóti Blaðamannafélags Íslands um framtíð fjölmiðla og blaðamennsku í Sykursalnum, Grósku, síðdegis í gær.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir á Lausnamóti BÍ 12. mars. Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Samfélagssátt um að efla blaðamennsku

Erindi formanns BÍ á Lausnamóti um framtíð blaðamennsku 12. mars.
Lesa meira
Ljósmynd/Ragnhildur

Freyr Gígja hlýtur Blaðamannaverðlaun ársins

Freyr Gígja Gunnarsson hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2024, Eva Björk Benediktsdóttir, RÚV, var verðlaunuð fyrir viðtal ársins, Sunna Ósk Logadóttir og Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Heimildinni, hlutu viðurkenningu fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins og Berghildur Erla Bernharðsdóttir hlaut verðlaun fyrir umfjöllun ársins.
Lesa meira
Þessi eru tilnefnd til Blaðamannaverðlauna ársins 2024: Efst f.v. Auður Jónsdóttir, Berghildur Erla …

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2024

Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna hefur tilkynnt um hver eru tilnefnd til Blaðamannaverðlauna 2024.
Lesa meira
Prjónsecco-kvöld fyrir félagsmenn

Prjónsecco-kvöld fyrir félagsmenn

Hittingur fyrir félagsfólk fyrsta þriðjudagskvöld í hverjum mánuði. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir félagsfólk að kynnast kollegum af öðrum miðlum.
Lesa meira