Golli og Eggert verðlaunaðir fyrir myndir ársins 2024
Í dag, 22. mars, klukkan 15 voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir myndir
ársins 2024. Veitt voru verðlaun fyrir fréttamynd ársins og mynd ársins.
22.03.2025
Lesa meira