Niðurstaða ársreiknings BÍ árið 2024 er ásættanleg í ljósi þess hve rekstrarárið var óvenjulegt, ekki síst í samanburði við árið á undan. Allir sjóðir voru reknir með rekstrarafgangi, að undanskildum orlofshúsasjóði (1,6 m.kr. tap) og varasjóði, sem lagði styrktarsjóði til fjármagn svo hann færi ekki í þrot.
22.04.2025
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Lesa meira