Auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki
Menningarsjóður Blaðamannafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki vegna sérstakra verkefna tengdum blaðamennsku. Einungis þeir félagar sem greiða iðgjöld í Menningarsjóð eiga rétt á verkefnastyrkjum. Í úthlutunarreglum Menningarsjóðs kemur fram að auglýsa skuli eftir umsóknum um verkefnastyrki, sem veittir skulu í október og apríl.
02.10.2025
Lesa meira