Nýstofnaður aðgerðahópur BÍ um upplýsingaheilindi sótti ráðstefnu í Kaupmannahöfn
Stofnaður hefur verið aðgerðahópur BÍ um upplýsingaheilindi sem í eru fulltrúar stærstu fréttastofa landsins ásamt formanni og framkvæmdastjóra BÍ. Hópurinn mun m.a. meta getu íslenskra fréttamiðla til að berjast gegn upplýsingaógnum og móta aðgerðir til að efla viðnámsþol íslenskra fjölmiðla, blaðamanna og þar af leiðandi samfélagsins alls, gegn misbeitingu upplýsinga.
19.11.2025
Lesa meira