Fréttir

Mynd: Gunnar V. Andrésson

Sýningaropnun: Fréttaljósmyndir Gunnars V. Andréssonar

Á sýningunni "Samferðamaður" í Ljósmyndasafni Reykjavíkur verður farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2017.
Lesa meira
Síðasti fréttalestur Boga. Mynd: RÚV

Bogi Ágústsson: Maður verður að standa við stóru orðin

Viðtal við Boga Ágústsson úr bókinni Af lífi og sál : íslenskir blaðamenn III (2022).
Lesa meira
Frá lausnamóti BÍ um framtíð fjölmiðla og blaðamennsku. Ljósmynd/Ragnhildur

Umbreytingar í rekstri, kraftmikil hagsmunagæsla og öflugt félagsstarf einkenndi starfsárið 2024-25

Umbreytingar í öllum rekstri og starfsemi félagsins, öflugt félagsstarf og kraftmikil hagsmunagæsla gagnvart stjórnsýslu og stjórnmálum einkenndi starfsárið 2024-2025 en fráfarandi stjórn kynnti skýrslu stjórnar á aðalfundi félagsins þann 8. apríl. 
Lesa meira
Magnús Finnsson látinn

Magnús Finnsson látinn

Magnús Finnsson, f.v. blaðamaður og fréttastjóri á Morgunblaðinu og f.v. formaður BÍ er látinn.
Lesa meira
Ásættanleg niðurstaða ársreiknings á óvenjulegu rekstrarári

Ásættanleg niðurstaða ársreiknings á óvenjulegu rekstrarári

Niðurstaða ársreiknings BÍ árið 2024 er ásættanleg í ljósi þess hve rekstrarárið var óvenjulegt, ekki síst í samanburði við árið á undan. Allir sjóðir voru reknir með rekstrarafgangi, að undanskildum orlofshúsasjóði (1,6 m.kr. tap) og varasjóði, sem lagði styrktarsjóði til fjármagn svo hann færi ekki í þrot.
Lesa meira
Mynd: Ferðamálastofa

Lausar vikur í orlofshúsum BÍ í sumar

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum BÍ á Akureyri, Stykkishólmi og Brekkuskógi í sumar eftir endurúthlutun.
Lesa meira
Farið yfir rafrænar atkvæðagreiðslur á aðalafundi. Mynd: Golli

Lagabreytingartillögur samþykktar og nýtt fólk kjörið í stjórnir

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. apríl, á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn var vel sóttur bæði á staðnum og rafrænt.
Lesa meira
Ályktanir aðalfundar BÍ: Blaðamenn fordæma aðför að fjölmiðlafrelsi

Ályktanir aðalfundar BÍ: Blaðamenn fordæma aðför að fjölmiðlafrelsi

Á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands sem fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. Apríl, voru samþykktar tvær ályktanir, um heiftúðlega orðræðu í garð blaðamanna og kerfisbundna aðför að blaðamönnum á Gaza.
Lesa meira
Mynd: pexels.com

Stjórn BÍ fagnar Hæstaréttardómi í Brúneggjamáli - ályktun stjórnar

Blaðamannafélag Íslands fagnar niðurstöðu Hæstaréttar og telur að hún hafi víðtækt fordæmisgildi um rétt blaðamanna til að taka við og miðla upplýsingum úr opinberum gögnum. Með
Lesa meira
Aðalfundur 8. apríl - lagabreytingatillögur og rafrænar atkvæðagreiðslur

Aðalfundur 8. apríl - lagabreytingatillögur og rafrænar atkvæðagreiðslur

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2025 verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl n.k. að Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík kl 20:00
Lesa meira