Evrópskir blaðamenn sameinast gegn aðför að fjölmiðlafrelsi
Samstaða gegn aðför að frjálsum fjölmiðlum og ákall eftir aðgerðum til verndar frjálsum fjölmiðlum og blaðamennsku var leiðarstef á aðalþingi Evrópusamtaka blaðamanna (EFJ), sem haldið var í Búdapest dagana 1.–3. júní 2025.
06.06.2025
Lesa meira