Nýliðastund BÍ
Blaðamannafélag Íslands býður blaðamönnum sem eru að hefja eða hafa nýlega hafið störf hjá einhverjum af miðlum landsins á nýliðastund í húsakynnum félagsins frá kl 17:00 fimmtudaginn 6. júní.
29.05.2024
Lesa meira