Héraðsdómur féllst á flýtimeðferð í Grindavíkurmáli
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Blaðamannafélags Íslands um flýtimeðferð í máli sem félagið höfðaði á hendur íslenska ríkinu til viðurkenningar á rétti blaðamanna til þess að stunda störf sín í Grindavík.
12.02.2024
Lesa meira