Vinnustaðaheimsóknir um stöðu kjaraviðræðna
Fulltrúar Blaðamannafélagsins heimsækja stærstu vinnustaði á næstu dögum til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum með félögum og ræða áherslur félagsmanna og væntingar til næstu samninga.
24.01.2024
Lesa meira