Samkomulag um aðgengi blaðamanna að hamfarasvæðum á Reykjanesi
Blaðamannafélag Íslands og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa gert samkomulag um bætt aðgengi fjölmiðla að hamfarasvæðum á Reykjanesi.
12.03.2024
Lesa meira