Fjölmiðlar á tímum stafrænnar byltingar - málþing
Menntamálaráðherra býður til málþings um fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar á fimmtudaginn kl. 13 í Grósku. Virði frétta – hvað ættu Google og Meta að greiða útgefendum fjölmiðla fyrir fréttir? Gervigreind og blaðamennska, einlægni í fréttum og helstu tæknibreytingar og áskoranir árið 2024 eru meðal þess sem fjallað verður um.
27.02.2024
Lesa meira