Eignarhald Musk á Twitter/X og markaðsdrifið tjáningarfrelsi
Christian Christensen, prófessor í blaða- og fréttamennsku við Stokkhólmsháskóla, fjallar um kaup milljarðamæringsins Elons Musk á samskiptamiðlinum Twitter (nú „X“) og hvernig hann hefur „beitt eignarhaldi sínu til að hampa“ því sem Christian segir spillta og markaðsdrifna mynd af málfrelsi og tjáningarfrelsi.
17.10.2023
Lesa meira