Opnað fyrir vetrarleigu 2026 þann 15. október!

Orlofshús BÍ í Stykkishólmi
Orlofshús BÍ í Stykkishólmi

Opnað verður fyrir umsóknir um vetrarleigu á orlofshúsum BÍ á tímabilinu janúar til loka maí (fyrir utan páskaleyfi) miðvikudaginn 15. október nk kl. 8:00. Athugið að hægt er að bóka fyrir dvöl í Brekkuskógi frá 1. febrúar eftir endurnýjun. 

Umsóknir um vetrarleigu eru afgreiddar eftir því sem þær berast - um þær gildir því reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.

Hér má lesa úthlutunarreglur um úthlutun orlofshúsa BÍ.