Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Hafliði Breiðfjörð, á Fótbolta.net og ritstjórarnir Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon, hafi brotið siðareglur BÍ
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið tilkynnti í dag um tilnefningar til fjölmiðlaverðlaunanna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.
Formenn blaðamannafélaga Norðurlanda, Sambands norrænna blaðamannafélaga, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna stöðunnar í Hvíta-Rússlandi og krefjast þess að endi verði bundinn á ofbeldi gegn blaðamönnum þar í landi
Nýjustu vendingar í baráttu ástralskra yfirvalda og Facebook (og annarra tæknirisa) eru að Facebook hefur hótað því að blokkera allar deildingar Ástrala á fréttaefni á Facebook og Instagram.