Þorbjörn Guðmundsson, handhafi blaðamannaskíteinis nr 1, fyrrverandi blaðamaður og fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, lést í gær á Landspítalnum við Hringbraut. Hann var á 95. aldursári
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um „Dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012–2017“, en það er Gunnar Páll Baldvinsson, LL.M. sem er höfundur hennar
Daphne Caruana Galizia, 53ja ára rannsóknarblaðamður á Möltu var í gær drepin með bílsprengju nálægt heimili sínu í bænum Bidnija. Evrópusamband blaðamanna og Alþjóðasamband blaðamanna hafa fordæmt þennan verknað.
Í umsögn Evrópusambands blaðamanna (EFJ) sem birt var nú fyrir helgina um drög að tilskipun ESB um höfundarétt á hinum stafræna innri markaði, kemur fram að samtök blaðamanna hafa áhyggjur af því hvernig efni sem blaðamenn skapa er nýtt og endurnýtt af þriðja aðila á þess að uppruna og höfundaréttar sé gætt.
Þrátt fyrir mikla erfiðleika sem fjölmiðlafyrirtæki um allan heim hafa staðið frammi fyrir undanfarin misseri þá hefur samtökum blaðamanna tekist að hækka laun félags sinna, varðveita störf þeirra og tryggja kjarasamninga undanfarna 12 mánuði.
Námskeið um upplýsingalögin og hvenær er skylt og hvenær heimilt að gæta leyndar verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands