Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

Umsækjandi sækir um styrk úr menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands vegna endurmenntunar í þriggja mánaða leyfi samkvæmt þeim reglum sem um úthlutun þeirra styrkja gilda, með vísan til ákvæðis 4.3 í kjarasamningi BÍ og SA.