Evrópskir blaðamenn sameinast gegn aðför að fjölmiðlafrelsi
Samstaða gegn aðför að frjálsum fjölmiðlum og ákall eftir aðgerðum til verndar frjálsum fjölmiðlum og blaðamennsku var leiðarstef á aðalþingi Evrópusamtaka blaðamanna (EFJ), sem haldið var í Búdapest dagana 1.–3. júní 2025.
Félögum er boðið á félagsfund þriðjudaginn 27. maí þar sem niðurstöður Lausnamóts verða kynntar, farið yfir starfsemi og rekstur félagsins og fyrirkomulag greiðslna fyrir stjórnarsetu rætt.
Deild miðlunar og samskipta innan BÍ tók til starfa á formlegum stofnfundi þann 14. maí. Lög félagsins voru samþykkt og stjórn kjörin ásamt formanni, Aðalbirni Sigurðssyni.