Hvernig er best að ná til almennings með fréttum um loftslagsbreytingar? Þetta var meginþemað á vikulöngu námskeiði fyrir norræna blaðamenn sem haldið var á vegum Norrænu endurmenntunarstofnunar blaðamanna með stuðningi frá Blaðamannafélagi Íslands.
Formenn og framkvæmdastjórar blaðamannafélaga á Norðurlöndum hittust á árlegum fundi sambands norrænna blaðamannafélaga, Nordisk Journalistforbund, í Bergen 17. og 18. september sl. Sambandið fundar að jafnaði þrisvar á ári en tveir af þremur fundum eru haldnir í gegnum fjarfundabúnað.
Félagatal BÍ tekið úr birtingu í samræmi við landslög
Birting félagatals BÍ á vef félagsins stríður gegn lögum um persónuvernd að áliti lögmanns BÍ og forstjóra Persónuverndar og er því ekki lengur opinbert almenningi.