Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar um sýknudóm Landsréttar í meiðyrðamáli Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns gegn Páli Vilhjálmssyni bloggara sem féll 26. júní og segir það áfellisdóm yfir dómskerfinu sem skorti grundvallarskilning á hlutverki blaðamanna og fjölmiðla.
Skrifstofa BÍ verður lokuð frá 14. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Umsóknir um styrki og sjúkradagpeninga sem berast eftir 10. júlí bíða afgreiðslu þar til skrifstofa opnar á ný
Evrópskir blaðamenn sameinast gegn aðför að fjölmiðlafrelsi
Samstaða gegn aðför að frjálsum fjölmiðlum og ákall eftir aðgerðum til verndar frjálsum fjölmiðlum og blaðamennsku var leiðarstef á aðalþingi Evrópusamtaka blaðamanna (EFJ), sem haldið var í Búdapest dagana 1.–3. júní 2025.