Vönduð fjölmiðlaumfjöllun geti dregið úr tíðni sjálfsvíga
Vönduð og fagleg fjölmiðlaumfjöllun getur mögulega komið í veg fyrir sjálfsvíg skv. rannsóknum Dr. Thomas Niederkrotenhaler, prófessor við Háskólann í Vín og sérfræðing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í sjálfsvígsforvörnum.
Framhaldsaðalfundur BÍ samþykkti þann 4. september breytingar lögum félagsins, reglugerð styrktarsjóðs og nýjar reglurgerðir orlofshúsasjóðs, endurmenntunar- og háskólasjóðs og varasjóðs.