Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum vegna máls Inga Freys Vilhjálmssonar, sem kallaður var til skýrslutöku með réttarstöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið:
Sjónum beint að réttinum til frjáls fréttaflutnings
Ársskýrsla Samstarfsvettvangs Evrópuráðsins um vernd blaðamennsku og öryggi blaðamanna setur fókus á stríð í Evrópu og réttinn til óháðs fréttaflutnings.