Tengslanetið - félag almannatengla, boðar til viðburðar um siðferði í almannatengslum 29. október nk. kl. 17:00. Tengslanetið er ný deild innan BÍ fyrir félagsfólk sem starfar við hvers kyns samskipti og miðlun.
Námskeið: Fjármál og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi
BÍ býður félagsmönnum sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur að öllu leyti eða hluta á námskeið um fjármál og rekstur fimmtudaginn 30. október frá 9:00 - 12:00.
Opnað verður fyrir umsóknir um vetrarleigu á orlofshúsum BÍ á tímabilinu janúar til loka maí (fyrir utan páskaleyfi) þann 15. október nk.
Umsóknir um vetrarleigu eru afgreiddar eftir því sem þær berast - um þær gildir því reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.