- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Verðlaun & viðurkenningar
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Fyrirhugað verkfall blaðamanna sem hefst á morgun er farið að vekja athygli erlendis. Norræn samtök blaðamanna hafa lýst stuðningi við aðgerðir BÍ og á vefsíðu norska Blaðamannafélagsins, www.journalisten.no, er ítarleg frétt um aðgerðirnar með útgangspunkti um að þetta sé fyrsta verkfallsaðgerð félagsins í meira en 40 ár.