Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að vinnutilhögun þegar blaðamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir réði sig í febrúar í fyrra til starfa fyrir Gebo útgáfufélagið sem rekur miðilinn nútíminn.is, skuli teljast ráningarsamand en ekki verksamningur.
Norræna blaðamannasambandið, NJF, sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þess var krafist að sænski ríkisborgarinn, blaðamaðurinn og forleggjarinn Gui Minhai verði látinn laus en hann er nú í haldi í Kína.
Blaðamannaverðlaunin verða veitt á föstudaginn kemur 6. mars 2020 klukkan 17.00 í Blaðamannaklúbbnum, sal Blaðamannafélags Íslands, í húsnæði félagsins að Síðumúla 23, 3. hæð
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefurákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna, en sjálf verðlaunin verða síðan afhent í verðlaunaathöfn í Pressukúbbnum í húsakynnum BÍ að Síðumúla 23 eftir slétta viku eða föstudaginn 6. mars
Þann 27. febrúar n.k. stendur þjóðaröryggisráð fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir (e. hybrid threats) í Hátíðasal Háskóla Íslands frá kl. 13:00-17:00. Fjölmargir erlendir og innlendir sérfræðingar taka þátt.
Almennur fundur um niðurstöðu Félagsdóms og stöðuna í kjaramálum blaðamanna verður haldinn á mánudaginn kemur 24. febrúar 2020 klukkan 20 í húsnæði Blaðamannafélags Íslands að Síðumúla 2
Sýknudómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni í máli aðstandenda Sjanghæ veitingahússins á Akureyri gegn fréttafólki RÚV, útvarpsstjóra og RÚV ohf.