Fréttir

Umsóknarfrestur umorlofshús til 11. apríl

Umsóknarfrestur umorlofshús til 11. apríl

Opið er nú fyrir umsóknir um orlofshús BÍ í sumar.
Lesa meira
Frá pallborðsumræðum á ráðstefnunni.
Mynd: Camille Petit

Fagleg blaðamennska gegn hatri í fjölmiðlum

„Tjáningarfrelsið og frelsi fjölmiðla er aðalatriði í nútíma samfélagi og takmarkanir á þessum réttindum hljóta að vera algerar undantekningar sem stundum eru þau nauðsynlegar."
Lesa meira
Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir, fó…

Myndir ársins

Í dag opnaði árleg sýning íslenskra blaðaljósmyndara í Esju, austurhluta Hörpu og við opnunina voru nokkrum ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2017.
Lesa meira
Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna í Hörpu nú síðdegis.

Blaðamannaverðlaun afhent

Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna BÍ 2017 voru voru að meirihluta til konur, en verðlaunin voru veitt nú síðdegis.
Lesa meira
Þversögn: Nettímarit sem aðeins er hægt að lesa með því að aftengjast netinu

Þversögn: Nettímarit sem aðeins er hægt að lesa með því að aftengjast netinu

Það hljómar óneitanlega sérkennilega að nú í febrúar hóf göngu sína tímarit á netinu sem er stútfullt af efni sem aðeins er hægt að skoða ef þú aftengir þig netinu!
Lesa meira
Ein myndanna úr verkefni ljósmyndarans Krister Sörbö.

Noregur: Portrett af hundum og eigendum þeirra

Portrett myndataka getur verið með ýmsu móti og skemmtilegt verkefni sem birtist í helgarblaða VG í Noregi í sumar er nú komið í úrslit í alþjóðlegri ljósmyndakeppni
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun og Myndir ársins í Hörpu á laugardag

Blaðamannaverðlaun og Myndir ársins í Hörpu á laugardag

Blaðamannaverðlaun BÍ verða afhent næstkomandi laugardag, 3. mars kl 15.00 og á sama tíma verður opnuð ljósmyndasýning BLÍ, Myndir ársins
Lesa meira
Áhugavert starfsnám í Brussel!
Tilkynning

Áhugavert starfsnám í Brussel!

Eftirlitsstofnun EFTA leitar nú að starfsnemum á samskiptasviði
Lesa meira
Slóvakía: Ungur rannsóknarblaðamaður og kona hans myrt

Slóvakía: Ungur rannsóknarblaðamaður og kona hans myrt

Alþjóða- og Evrópusambönd blaðamanna segja það hafa verið áfall að frétta af morði slóvakíska rannsóknarblaðamannsins Jan Kuciak, sem vann fyrir frétavefinn Aktuality.sk.
Lesa meira
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2017

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2017

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna BÍ hefur kynnt tilnefningar sínar til Blaðamannaverðlauna.
Lesa meira