Það að reyna í auknum mæli að ná til ungra blaðamanna og kvenna er meðal þeirra atriða sem blaðamannafélög í Evrópu þurfa að hafa huga að til að mæta þörfum framtíðarinnar.
Stjórnendur Norræna blaðamannaskólans í Árósum, NJC, hafa tekið þá ákvöðrun – í ljósi þess að staðan á íslenskum fjölmiðlamarkaði er erfið og því óhægara um vik að senda men á stóra kúrsinn í haust – að veita íslenskum þáttakendum allt að 30% afslátt af skóalgjöldum.
Stjórnmálafræðideild HÍ býður nú tvær Diplómanámslínur á ykkar sviði. Aðra í samstarfi við Háskólann á Akureyri . Inntökuskilyrði eru amk. BA, BS eða BEd próf í einhverri grein. Sjá nánar um þær báðar hér fyrir neðan.