Fjallað um Geirfinns- og Guðmundarmál í 44 ár!
Í tengslum við endurupptöku Geirfinns- og Guðmundarmála, en sýkndómur í þeim var sem kunnugt er kveðinn upp í Hæstarétti í gær, hafa ýmsir farið að grúska í gömlum skjölum og blöðum, enda málið verið á dagskrá lengi.
28.09.2018
Lesa meira