Hvernig stóðu fjölmiðlar sig?
Hvernig stóðu fjölmiðlar sig í aðdraganda kosninga?Blaðamannafélag Íslands boðar til Pressukvölds þriðjudagskvöldið 7. maí kl. 20, í kvöld. Ætlunin er að skoða hvernig fjölmiðlarnir stóðu sig í aðdraganda kosninga. Fundarstjóri er Katrín Pálsdóttir, kennari í HÍ og HR og blaðamaður og félagi í BÍ no: 42!Frummælendur eru:Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræðiKristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2Sigríður Hagalín Björnsdóttir, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins.Fundurinn verður haldinn í húsakynnum BÍ í Síðumúla 23 og er öllum opin.
07.05.2013
Lesa meira