Fjölbreytni verði eitt af grundvallargildum ESB
Evrópusamband blaðamanna, EFJ, hefur farið formlega fram á það við Framtíðarráðstefnu Evrópusambandsins sem nú stendur yfir, að inn í stjórnarskrá ( 2. grein) Evrópusambandsins, sem er í smíðum verði bætt ákvæði um að fjölbreytni verði eitt af grundvallargildum ESB.
26.02.2003
Lesa meira