Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi
Blaðamannafélag Íslands og sendiráð Norðurlandanna á Íslandi standa fyrir málþingi um fjölmiðlafrelsi á Íslandi. Fjölmiðlafrelsi mælist minna hér en á hinum Norðurlöndunum. Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á stöðu fjölmiðla hér á landi. Viðburðurinn fer fram á ensku.
07.06.2021
Lesa meira