Fjölmiðlar standa nú á krossgötum og þar með samfélagið og lýðræðisleg umræða. Allt að því helmingur alls auglýsingafjár fer nú til erlendra tæknirisa á borð við Facebook og Google og afleiðingarnar eru taprekstur, uppsagnir, samdráttur, hagræðing. Og það bitnar á lýðræðinu. Því hvernig er hægt að tryggja að fjölmiðlar veiti nauðsynlegt aðhald og upplýsi þegar þegar fjöldi þeirra sem starfar í fjölmiðlum er einungis þriðjungur af því sem hann var fyrir tæpum áratug.
08.02.2022
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Lesa meira