Fréttir

Þórður Snær Júlíusson

Afhenti BÍ afrit rannsóknargagna

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, birtir í dag grein um „rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fjórum blaðamönnum, umfjöllun fjölmiðla um hana, aðkomu stjórnmálamanna og það sem gögn málsins sýna að átt hafi sér stað“.
Lesa meira
381 milljón úthlutað í fjölmiðlastyrki

381 milljón úthlutað í fjölmiðlastyrki

Nefnd um úthlutun rekstrarstyrkja til einkarekinna fjölmiðla hefur tilkynnt niðurstöðu sína um úthlutun fyrir árið 2022.
Lesa meira
Heimild: Fjármálaráðuneytið

Vaxandi útgjöld til fjölmiðlunar

Í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir ríkisútgjöldum til fjölmiðlunar uppá 5,8 milljarða króna. Stærstur hluti þess fjár fer í rekstur RÚV.
Lesa meira
World Press Photo-sýningin 2022

World Press Photo-sýningin 2022

Hin árlega sýning úrvalsljósmynda blaðaljósmyndara frá öllum heiminum var opnuð í Kringlunni í gær, fimmtudag. Hún stendur yfir til og með 28. september.
Lesa meira
Novaja Gazeta svipt útgáfuleyfi

Novaja Gazeta svipt útgáfuleyfi

Dómstóll í Moskvu úrskurðaði í dag, mánudag, að svipta skyldi dagblaðið Novaja Gazeta útgáfuleyfi. Novaja Gazeta er einn af síðustu fjölmiðlum Rússlands sem hefur reynt að halda í sjálfstæða ritstjórnarstefnu.
Lesa meira
Skopmyndaverðlaun Evrópu

Skopmyndaverðlaun Evrópu

Síðan árið 2019 hafa skopmyndaverðlaun Evrópu verið veitt í tengslum við Blaðamannaverðlaun Evrópu (European Press Prize). Hér má sjá tilnefningar til skopmyndaverðlaunanna í ár.
Lesa meira
Jón Þórisson, forstjóri Torgs ehf.

Prentmiðlar og línuleg dagskrá áfram á niðurleið

Lestur prentuðu dagblaðanna heldur áfram að dragast saman hröðum skrefum, og það sama á við um áhorf á línulega dagskrá íslensku sjónvarpsstöðvanna. Á þessu er vakin athygli í fréttaskýringu í Fréttablaðinu í dag. Í umfjöllun Kjarnans um málið er bætt við sláandi upplýsingum um taprekstur útgáfufélaga dagblaðanna.
Lesa meira
Auðunn Arnórsson ráðinn verkefnastjóri

Auðunn Arnórsson ráðinn verkefnastjóri

Auðunn Arnórsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri hjá Blaðamannafélagi Íslands. Hann mun vinna náið með formanni og stjórn og hafa umsjón með verkefnum sem stjórn leggur áherslu á hverju sinni, svo sem að aðstoða við vinnu tengdri kjaraviðræðum, hafa umsjón með viðburðum á vegum félagsins, skrifa fréttir og greinar á vef BÍ og fleira.
Lesa meira
Mynd/aðsend
Ljósmyndin sem Fréttablaðið birti með umfjöllun um innrás Rússa í Úkraínu og rússneska …

BÍ fordæmir árás á vef Fréttablaðsins

Lesa meira
Árósakúrsinn

Árósakúrsinn

Athygli er vakinn á því að umsóknarfrestur um hinn árlega Árósakúrs fer að renna út.
Lesa meira