Má túlka yfirheyrslur lögreglu á blaðamönnum sem þrýsting
Norrænu blaðamannasamtökin, NJF, lýsa miklum áhyggjum af þeirri þróun sem orðið hefur í nokkrum Norðurlandanna: Að lögreglan sé að kalla blaðamenn til yfirheyrslu eða skýrslutöku í málum sem tengjast meintum lekum á upplýsingum frá leyniþjónustu í viðkomandi löndum. Í nokkrum tilfellum hafa blaðamenn jafnvel verið sakaðir um að hafa aðstoðað við lekann.
11.01.2022
Lesa meira