Blaðamannafélag Íslands vinnur nú að gerð fræðsluáætlunar fyrir árið 2025. Markmiðið er að bjóða félagsmönnum reglulega upp á fjölbreytt og gagnleg námskeið sem tengjast starfi blaðamanna í síbreytilegum heimi samfélags og fjölmiðla
Hvernig er best að ná til almennings með fréttum um loftslagsbreytingar? Þetta var meginþemað á vikulöngu námskeiði fyrir norræna blaðamenn sem haldið var á vegum Norrænu endurmenntunarstofnunar blaðamanna með stuðningi frá Blaðamannafélagi Íslands.