Siðanefnd

Í siðanefnd Blaðamannafélagsins eiga sæti 5 fulltrúar, þrír kjörnir á aðalfundi BÍ ár hvert, einn tilnefndur af útgefendum og einn tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Í nefndinni eiga nú sæti:

  • Friðrik Þór Guðmundsson, blaðamaður og stundakennari við HÍ
  • Fanney Birna Jónsdóttir, blaðamaður
  • Pálmi Jónasson, blaðamaður
  • Ásgeir Þór Árnason hrl, fulltrúi útgefanda
  • Emma Björg Eyjólfsdóttir, fulltrúi Siðfræðistofnunar HÍ

Varamenn eru:

  • Jóhannes Tómasson, fyrrv. blaðamaður
  • Valgerður Jóhannsdóttir, fyrrv. fréttamaður
  • Sigríður Árnadóttir, fyrrum fréttastjóri

Aðsetur Siðanefndar er á skrifstofu BÍ og öll erindi til nefndarinnar skulu send þangað.

Starfsmaður siðanefndar er Hjálmar Jónsson og ber að beina fyrirspurnum og erindum til hans.