Siðanefnd

Í siðanefnd Blaðamannafélagsins eiga sæti 5 fulltrúar, þrír kjörnir á aðalfundi BÍ ár hvert, einn tilnefndur af útgefendum og einn tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Í nefndinni eiga sæti starfsárið 2024-25:

  • Pálmi Jónasson formaður
  • Jóhann Óli Eiðsson varaformaður
  • Valgerður Anna Jóhannsdóttir meðstjórnandi
  • Fulltrúi útgefenda: Ásgeir Þór Árnason
  • Fulltrúi Siðfræðistofnunar: Emma Björg Eyjólfsdóttir

Varamenn eru:

  • Friðrik Þór Guðmundsson
    Þorfinnur Ómarsson

Aðsetur Siðanefndar er á skrifstofu BÍ og öll erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið sidanefnd@press.is.