Blaðamannafélag Íslands

Blaðamannafélag Íslands er eitt af elstu stéttar- og fagfélögum hérlendis, stofnað í nóvember 1897. Stofnendur voru sjö ritstjórar þeirra vikublaða sem þá komu út í Reykjavík, en í dag eru félagar í BÍ hátt í 600 talsins, þar af um á annað hundrað í lausamannadeild.

Auk lausamanndeildar er starfandi sérdeild innan félagsins, Blaðaljósmyndarafélag Íslands BLÍ sem er félag blaða- og fréttaljósmyndara.

Í dálknum hér til hægri má sjá fleiri hnappa sem tengjast félaginu og félagsmönnum.