Styrktarsjóður

Styrktarsjóður var settur á laggirnar í kjölfar kjarasamninga Blaðamannafélags Íslands og amtaka atvinnulífsins snemma árs 2001. Reglugerð um starfsemi sjóðsins var samþykkt á aðalfundi félagsins þá um vorið og hafa starfsreglur á grundvelli reglugerðarinnar verið í mótun síðan þá, en með vexti sjóðsins hefur fjölgað þeim málefnum sem sjóðurinn hefur getað látið sig varða. Allir fullgildir félagsmenn í BÍ, sem greitt hefur verið af til sjóðsins í sex mánuði, eiga aðild að sjóðnum.

Starfsreglur styrktarsjóðs - þetta er styrkt!

Reglugerð um Styrktarsjóð BÍ

English:

The grants fund was established in early 2001 following an agreement between the Journalist Union and the SA Confederation of Icelandic Enterprise. Regulations for the operation of the fund were agreed at the union‘s annual general meeting that spring, and operational procedures have been taking shape since them, because as the fund grows, so does the scope of its subjects. All members of the union have access to the fund once they have contributed to it for six months.

Operational procedures – this is funded!

Regulations