Blaðamannafélagið býður fram þrjá megin kosti varðandi stuðning við endurmenntun blaðamanna. Þetta eru: Endurmenntunar- og háskólasjóður; Menningasjóður, og aðild að Norræna blaðamannaskólanum í Árósum.
Endurmenntunar- og háskólasjóður
Menningarsjóður
Norræni blaðamannaskólinn í Árósum, NJC